Ófærð Hellisheiði

Sverrir Vilhelmsson

Ófærð Hellisheiði

Kaupa Í körfu

LOKA þurfti Hellisheiði, Holtavörðuheiði, Víkurskarði auk Kirkjubólshlíðar á Vestfjörðum í gær vegna veðurs og ófærðar. MYNDATEXTI: Óveður - Hjálparsveit skáta dró þennan jeppa úr ófærð á Hellisheiði en sumir þurftu að skilja bílana þar eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar