Ófærð á Vestfjörðum

Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnssin

Ófærð á Vestfjörðum

Kaupa Í körfu

LÍTIÐ ferðaveður var á landinu í gær. Segja má að vegfarendur um allt land hafi átt í erfiðleikum með að komast leiðar sinnar þegar hvassviðri með snjókomu gekk yfir landið. Á laugardag féllu nokkur snjóflóð á Vestfjarðasvæðinu og þegar líða fór á hádegi sunnudags fóru bílar að festast vegna ófærðar á Hellisheiði, Holtavörðuheiði, í Víkurskarði og á ýmsum öðrum vegum. MYNDATEXTI: Fastur - Fjölmargir ökumenn þurftu aðstoð til að komast leiðar sinnar í gær. Þessir menn hjálpuðust að við að koma bíl af stað eftir að hann festist í ófærð á Ísafirði. Almennt voru þó fáir á ferli enda ekkert ferðaverður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar