Fjöruverðlaunin

Sverrir Vilhelmsson

Fjöruverðlaunin

Kaupa Í körfu

SEX konur, Þorgerður Jörundardóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Anna Cynthia Leplair, Margrét Tryggvadóttir, Kristín Steinsdóttir og Hélene Magnússon, hrepptu í gær Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, er þau voru veitt í fyrsta sinn, á Góugleði, bókmenntahátíð kvenna. MYNDATEXTI: Fjöruverðlaunin - Hélene Magnússon tekur við verðlaununum í gær; Vilborg og Inga Huld fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar