María Guðrún Nolan

Morgunblaðið/Sigurður Elvar

María Guðrún Nolan

Kaupa Í körfu

"ÉG hef gengið með þessa hugmynd í fjögur ár eða frá því ég flutti á Akranes. Það voru nokkrir staðir sem komu til greina en þegar þetta húsnæði var laust þá var valið einfalt. Að mínu mati hefur vantað slíkan stað hér á Akranesi og miðað við þær viðtökur sem við höfum fengið frá opnun staðarins þá sýnist mér að það hafi verið rétt hjá mér," segir María Nolan veitingamaður í Skrúðgarðinum á Akranesi en nýverið opnaði hún kaffihús og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn í gamla miðbænum á Akranesi. MYNDATEXTI: Kraftur - María Guðrún Nolan ætlar að krydda menningarlífið á Akranesi á næstu misserum. *** Local Caption *** María Guðrún Nolan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar