Aðventkirkjan Ingólfsstræti

Aðventkirkjan Ingólfsstræti

Kaupa Í körfu

Skólastarf aðventista er 100 ára en það var upp úr hreyfingu Williams Millers sem Kirkja sjöunda-dags aðventista var stofnuð árið 1863. Kirkjan starfar nú í 209 löndum af þeim 236 sem skráð eru hjá Sameinuðu þjóðunum. Meðlimir eru um 14 milljónir í dag. Hér er saga þessa starfs rakin MYNDATEXTI Kirkja sjöundadagsaðventista vill halda þeim vonarríka boðskap til skila að Jesús Kristur muni koma öðru sinni til okkar mannanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar