Jón Steindór Valdimarsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Jón Steindór Valdimarsson

Kaupa Í körfu

Í tengslum við Iðnþing hefur skapast sú hefð undanfarin ár að Samtök iðnaðarins kynna viðhorfskannanir um ýmis efni. Kannanir um Evrópumál og stöðu og horfur í iðnaði hafa skipað fastan sess. Jón Steindór Valdimarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hefur haft umsjón með þessum könnunum og kynnti þær félagsmönnum á aðalfundinum á föstudaginn. Í samtali við Morgunblaðið kom fram að kannanir um Evrópumálin eru gerðar af Gallup fyrir Samtökin með reglulegum hætti frá árinu 2000 MYNDATEXTI Jón Steindór Valdimarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, kynnti Evrópu-kannanir SI á Iðnþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar