Baráttusamkoma í Austurbæ

Brynjar Gauti

Baráttusamkoma í Austurbæ

Kaupa Í körfu

BARÁTTUSAMKOMA var haldin í gærkvöldi, í tilefni af því að fjögur ár eru síðan innrás var gerð í Írak. Hópur félagasamtaka stóð að samkomunni og segir innrásina hörmuleg mistök sem notið hafi fulltingis íslensku ríkisstjórnarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar