Matís ohf. og Félagsvísindastofnun Íslands

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Matís ohf. og Félagsvísindastofnun Íslands

Kaupa Í körfu

FISKNEYSLA ungs fólks hefur dregist töluvert saman á undanförnum árum og borðar ungt fólk fisk sem aðalrétt að meðaltali 1,3 sinnum í viku. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar Matís ohf. MYNDATEXTI: Einar áhyggjufullur - Sjávarútvegsráðherra skoðar tölur um minnkandi neyslu ungs fólks á fiski, en útlit er fyrir að hún geti minnkað enn frekar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar