Gæsir í höndum veiðistjóra
Kaupa Í körfu
Hópur manna frá Náttúrufræðistofnun Íslands hefur unnið kappsamlega undanfarna daga að því að fanga gæsir á vestanverðu Norðurlandi og merkja þær meðan þær eru í sárum. Í gær voru þeir á Blönduósi og fönguðu 118 gæsir við lögreglustöðina og merktu þær. Arnór Þórir Sigfússon fuglafræðingur stjórnaði aðgerðum en á myndinni má sjá Áka Ármann Jónsson veiðistjóra bera gæs sem hlotið hefur merkinguna SIV.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir