Bæjarlífið - Bolungarvík

Morgunblaðið/Gunnar Hallsson

Bæjarlífið - Bolungarvík

Kaupa Í körfu

Í Bolungarvíkinni er björgulegt lífið segir í upphafi "þjóðsöngs" Bolvíkinga sem kyrjaður er við öll tækifæri, lítil sem stór. Raunveruleikinn er auðvitað sá að lífið er misbjörgulegt eins og víðast hvar og hér er svo sannarlega við ýmis vandamál að glíma sem bæjarbúar, hver um sig og sameiginlega, takast á við dag hvern. MYNDATEXTI: Leikur í snjó - Þrátt fyrir rýmingar vegna snjóflóðahættu gegnur lífið í Bolungavík sinn gang og börnin láta slíkt ekki trufla leik sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar