Sesselja Ingólfsdóttir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Sesselja Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

SESSELJA Ingólfsdóttir í Fornhaga steig fyrst á svið með Leikfélagi Hörgdæla fyrir 40 árum og er enn að; félagið frumsýnir annað kvöld leikritið Síldin kemur og síldin fer eftir systurnar Iðunni og Kristínu Steinsdætur og Sesselja er á fjölunum sem fyrr. MYNDATEXTI Sesselja Ingólfsdóttir á Fornhaga ásamt barnabarninu Róberti, 8 ára, og kettinum Kela. Róbert segist oft hafa séð ömmu sína á sviðinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar