Edda Blöndal

Sverrir Vilhelmsson

Edda Blöndal

Kaupa Í körfu

Salsa er gleði, gleði, gleði. Við það að dansa salsa myndast gleði í kroppnum á mér. Eins og ég dansa salsa, svona sósíal dans, þá eru engar aðrar kröfur en þær að maður hafi gaman að því að dilla rassinum, brosa og leika sér á dansgólfinu," segir Edda Blöndal sem reynir að sinna sjúkraþjálfarastarfi sínu á milli þess sem hún dansar salsa og kennir karate. MYNDATEXTI Edda í salsasnúning með dansfélaga sínum Jóni Inga Þorvaldssyni og að baki þeim er rauða sólin sem vísar í japanska fánann og karate.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar