Unglingar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Unglingar

Kaupa Í körfu

Faðirinn er nýkominn frá því að fara með dóttur sína í neyðarvistun á meðferðarheimilið á Stuðlum, þegar við ræðum saman. Stúlkan hafði horfið fyrir fimm dögum og ekkert látið vita af sér þann tíma. Þetta er ekkert nýtt fyrir foreldrunum því hún hefur verið að hverfa svona undanfarið eitt ár. "Hún var mjög leið núna þegar hún kom heim. Faðmaði mig og grét og lofaði bót og betrun enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar