Eldri borgarar - ráðstefna

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Eldri borgarar - ráðstefna

Kaupa Í körfu

MIKLAR vonir eru bundnar við að þjónusta við eldri borgara færist frá ríkinu til sveitarfélaga á næsta kjörtímabili. Þetta kom fram á ráðstefnunni "Njótum lífsins – ævina út" um breyttar áherslur í þjónustu við eldri borgara sem þróunarfélagið Þyrping hélt á Grand Hóteli í gær. Ragnheiður Elín Árnadóttir, aðstoðarmaður forsætisráðherra, sagðist sannfærð um að breyting yrði áöldrunarþjónustunni á næsta kjörtímabili. MYNDATEXTI Mikill áhugi Það var fjölmenni á ráðstefnu Þyrpingar í gær um breyttar áherslur í þjónustu við eldri borgara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar