Reykjarvíkurborg

Sverrir Vilhelmsson

Reykjarvíkurborg

Kaupa Í körfu

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir 2008-2010 var kynnt í gær en hún miðar m.a. við að borgarbúar verði 122.000 talsins árið 2010. MYNDATEXTI: Áætlun - Meirihlutinn í borgarstjórn kynnti í gær frumvarp til fjárhagsáætlunar Reykjavíkur. Næst er Hanna Birna Kristjánsdóttir, þá Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Björn Ingi Hrafnsson og Jórunn Ósk Frímannsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar