Helgi Laxdal og Sólveig Pétursdóttir

Helgi Laxdal og Sólveig Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

VM, félag vélstjóra og málmtæknimanna, afhenti forseta Alþingis, Sólveigu Pétursdóttur, formleg mótmæli vegna nýrra laga um Landhelgisgæzluna undir lok þingsins í síðustu viku. MYNDATEXTI: Alþingi - Helgi Laxdal, formaður VM, afhendir Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis, mótmæli vegna nýrra laga um Landhelgisgæzluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar