Ólöf Arnalds

Ólöf Arnalds

Kaupa Í körfu

ÓLÖF Arnalds heldur útgáfutónleika á NASA við Austurvöll í kvöld. Ólöf gaf nýverið út sína fyrstu sólóplötu, Við og við . Platan hefur fengið góða dóma og fékk meðal annars fullt hús, eða fimm stjörnur, hér í Morgunblaðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar