Herdís Sigurgrímsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Herdís Sigurgrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Trúlega færu fæstir ótilneyddir til Bagdad í Írak, enda berast þaðan fréttir af miklu mannfalli nánast daglega. Herdís Sigurgrímsdóttir lætur það þó ekki aftra sér því hún ætlar að vera þar í hálft ár. MYNDATEXTI: Óhrædd - "Þó að ástandið sé mjög slæmt úti í borginni verð ég í vernduðu umhverfi," segir Herdís sem ætlar ekki í gönguferðir um Bagdad.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar