Handbolti - landslið kvenna á æfingu
Kaupa Í körfu
Hrafnhildur Skúladóttir verður með íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í undankeppni HM á Ítalíu í næstu viku. Stefán Arnarson landsliðsþjálfari ákvað endanlega 16 manna hópinn í gærkvöldi en hann vildi bíða og sjá til hvort Hrafnhildur yrði orðin fyllilega góð, en hún hefur verið lítillega meidd. MYNDATEXTI: Dröfn Sæmundsdóttir hjá Göppingen og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hjá Levanger mættu á landsliðsæfingu í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir