Blaðamannverðlaunin afhent
Kaupa Í körfu
ÞRJÁR blaðakonur hlutu verðlaun fyrir blaðamennsku á árinu 2005, en verðlaunin voru afhent á árlegu pressuballi Blaðamannafélags Íslands síðastliðið laugardagskvöld. MYNDATEXTI Þau tóku við verðlaununum. F.v.: Sunna Ósk Logadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, fékk verðlaun fyrir bestu umfjöllun ársins 2005. Sigurjón M. Egilsson, fréttaritstjóri Fréttablaðsins, tók við verðlaunum fyrir hönd Sigríðar Daggar Auðunsdóttur sem var fjarverandi, fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2005, og Gerður Kristný Guðjónsdóttir blaðamaður sem hlaut Blaðamannaverðlaun Íslands 2005.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir