Herdís Sigurgrímsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Herdís Sigurgrímsdóttir

Kaupa Í körfu

HERDÍS Sigurgrímsdóttir, 26 ára fjölmiðlamaður, er á leið til starfa á vegum Íslensku friðargæslunnar í Bagdad. Þar mun hún starfa sem upplýsingafulltrúi NATO en Íslendingar hafa lagt til friðargæsluliða í stöðuna frá 2005. Herdís verður í Írak í hálft ár frá apríl næstkomandi og tekur við starfinu af Steinari Sveinssyni sem hefur gegnt starfinu í eitt ár. Áður gegndi Börkur Gunnarsson því í fimmtán mánuði. MYNDATEXTI: Brött - Herdís lætur lítinn bilbug á sér finna. Hún segir starfið ekki sérstaklega hættulegt og að hún sé "mjög róleg yfir þessu öllu".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar