Alþingi síðasti dagur

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi síðasti dagur

Kaupa Í körfu

114 frumvörp urðu að lögum og 29 þingsályktanir voru samþykktar á Alþingi sem lauk á laugardagskvöld. Þetta kom fram í ræðu Sólveigar Pétursdóttur, forseta Alþingis, en hún stýrði Alþingi í síðasta sinn þar sem hún óskar ekki eftir endurkjöri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar