Margrét Lóa Jónsdóttir - Samstæðuspil

Margrét Lóa Jónsdóttir - Samstæðuspil

Kaupa Í körfu

Nú er mikið talað um þörfina á að börn og foreldrar geri sem mest saman. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Margréti Lóu Jónsdóttur sem stendur fyrir spænskunámskeiði fyrir börn og foreldra í Frostaskjóli - þar eru allir jafnir - á byrjunarstigi. MYNDATEXTI: Samstæðuspil Margrét Lóa hefur búið til samstæðuspil sem hún notar við kennsluna, á þau er hægt að spila veiðimann og líka draga saman fornafnasamstæður. Nú er hún að búa til bingo sem hentar bæði börnum og fullorðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar