Alþingi - síðasti dagur

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi - síðasti dagur

Kaupa Í körfu

ÞINGMENN, varaþingmenn og ráðherrar töluðu samtals í rúmar 460 klukkustundir á Alþingi í vetur. Karlar á þingi töluðu í 336 klukkutíma eða í um 73% af fundartíma þingsins og konur í um 27% eða í 126 klst. Konur eru engu að síður 42% af þessum hópi en mun fleiri konur en karlar hafa tekið varaþingmannssæti í vetur. MYNDATEXTI: Lagt við hlustir - Þótt þingmenn séu annálaðir fyrir að tala mikið og vera stundum langorðir fer líka stór hluti af vinnutíma þeirra í að hlusta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar