Brim

Alfons Finnsson

Brim

Kaupa Í körfu

Í SUÐVESTANÁTT er oft mikið sjónarspil við Öndverðarnesið, vestasta tanga Snæfellsness, þegar brimið svarrar við klettana eins og í hvassviðrinu sem gekk yfir landið í gær. Miðin á þessum slóðum þóttu fengsæl og við Öndverðarnes voru fyrrum margar þurrabúðir. Þar er og býli sem fór í eyði 1945.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar