Ríkislögreglustjóri og dómsmálaráðuneyti

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ríkislögreglustjóri og dómsmálaráðuneyti

Kaupa Í körfu

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ og embætti ríkislögreglustjóra undirrituðu í gær árangursstjórnunarsamning, sem felur m.a. í sér að ríkislögreglustjóri leggur fram tillögur til dómsmálaráðuneytisins að fjögurra ára löggæsluáætlun fyrir 15. apríl nk. Þar eiga að koma fram helstu verkefni, forgangsröðun og áherslur embættisins til 30. apríl 2011. Samningnum er gert að skerpa á áherslum embættis ríkislögreglustjóra. Í honum er kveðið á um gagnkvæmar skyldur dómsmálaráðuneytisins og embættis ríkislögreglustjóra hvað varðar hlutverk og verkefni embættisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar