Carmina Burana

Morgunblaðið/Halldór Kolbeins

Carmina Burana

Kaupa Í körfu

Það má segja að Carl Orff verði maður helgarinnar í tónlistarlífi Reykjavíkur, því Óperukórinn flytur Carmina Burana á tónleikum í Langholtskirkju á sunnudag kl. 17 og 20 með slagverksdeild Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og einsöngvurum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar