Háskólinn á Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Háskólinn á Akureyri

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLANUM á Akureyri var í gær heimilað að eiga hlut í Þekkingarvörðum ehf., en það er í fyrsta sinn sem skólinn á hlut í einkahlutafélagi. Þekkingarvörður ehf. undirbýr um þessar mundir uppbyggingu vísindagarða á háskólasvæðinu, en þar verður m.a. til húsa orkuháskóli sem starfræktur verður í samvinnu við Háskólann á Akureyri. MYNDATEXTI: Gjörðu svo vel - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir afhendir Þorsteini Gunnarssyni bréf sem heimilar skólanum að eiga hlut í Þekkingarvörðum ehf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar