Halldór Eldjárn og Álfrún

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Halldór Eldjárn og Álfrún

Kaupa Í körfu

Krakkarnir í Hagaskóla réðust í það stórvirki að setja á svið frumsaminn íslenskan söngleik þar sem þau sáu sjálf um að semja tónlistina. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti tvö þeirra sem taka þátt í Logandi hræddur. MYNDATEXTI: Logandi hræddur - Halldór Eldjárn slagverksleikari og Álfrún Perla leikkona við veggspjaldið góða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar