Kaupþing - Aðalfundur

Kaupþing - Aðalfundur

Kaupa Í körfu

KAUPÞING stóð fyrir svonefndum markaðsdegi (e. Capital Markets Day) í London í gær þar sem starfsmönnum greiningardeilda í evrópskum fjármálafyrirtækjum gafst kostur á að kynnast starfsemi og markmiðum einstakra deilda bankans og spyrja stjórnendur hans spjörunum úr. MYNDATEXTI: Á ferð og flugi Skömmu eftir aðalfund og árshátíð Kaupþings voru Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson mættir til London í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar