Bakkavör og HÍ - Samningur

Bakkavör og HÍ - Samningur

Kaupa Í körfu

SAMNINGUR var undirritaður í gær milli Bakkavarar Group og Háskóla Íslands um eflingu kennslu og rannsókna í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum innan viðskipta- og hagfræðideildar skólans...Samninginn undirrituðu fyrir hönd Háskóla Íslands þau Kristín Ingólfsdóttir rektor og Ingjaldur Hannibalsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild, og Ágúst Guðmundsson fyrir hönd Bakkavarar Group.. MYNDATEXTI: Stuðningur Samkomulag Bakkavarar og Háskóla Íslands undirritað í gær af Ingjaldi Hannibalssyni, Ágústi Guðmundssyni og Kristínu Ingólfsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar