Í eldhúsinu
Kaupa Í körfu
Yngsti fjölskyldumeðlimurinn, Finnur Jónsson, er fjölfróður gutti þótt hann sé bara sex ára og veit upp á sína tíu fingur hvers konar kraftar geta búið í matnum. "Mamma og pabbi elda eiginlega bara hollan mat. Ég fæ stundum að hjálpa mömmu og pabba að elda. Þegar ég verð orðinn stór ætla ég ekki bara að elda hollan mat. Kannski, þegar ég verð átta ára eða níu fæ ég að baka svona bökur. Þær eru alltaf óhollar en við gerum þær bara stundum, þegar það eru svona veislur og þannig." Finnur hefur eins og fjölskyldan öll fallið fyrir töfrum Ítalíu þangað sem hún hefur nokkrum sinnum farið í sumarfrí. "Það er 13 stiga hiti þar," segir Finnur dreyminn um leið og hann eys ætiþistlafyllingunni á einn pastaferninginn. "Þetta er hollt," tilkynnir fræðingurinn. MYNDATEXTI Hjónin Hildigunnur og Jón Lárus eru samhent í eldhúsinu þótt þau snúi stundum baki hvort í annað enda rýmið ekki stórt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir