Sjávarrót

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarrót

Kaupa Í körfu

LJÓST er að borgaryfirvöld og borgarbúar hafa fengið nóg af eyðingarmætti sjávar á gönguleiðinni um Ánanaust. Þessa dagana hefur allt lagst á eitt með að brjóta niður mannvirki þar um slóðir, þar með talinn sjávarvarnargarð og göngustíg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar