Hinsegin dagar samstarfssamningur

Sverrir Vilhelmsson

Hinsegin dagar samstarfssamningur

Kaupa Í körfu

HANN kann að vera borgarstjóri í Reykjavík en Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson veit að kóngafólk ætlast til að því sé sýnd tilhlýðileg virðing. Vilhjálmur tók því vel á móti "drottningunni af Viðey" er hún heimsótti ráðhúsið í Reykjavík í gær til að vera viðstödd undirskrift samkomulags til þriggja ára um stuðning borgaryfirvalda við Hinsegin daga, hátíð samkynhneigðra í borginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar