Laila Gustavsen

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Laila Gustavsen

Kaupa Í körfu

NORÐMÖNNUM sem eru á örorkubótum hefur fjölgað um helming á fimmtán árum og hafa norsk stjórnvöld nú hrint í framkvæmd umfangsmiklum umbótum sem miða að því að auka þátttöku fólks þar í landi á vinnumarkaði. Þetta segir Laila Gustavsen, ráðuneytisstjóri í norska atvinnuvegaráðuneytinu. Hún flutti erindi á ráðstefnu sem Öryrkjabandalag Íslands og Vinnumálastofnun stóðu að í gær í samvinnu við Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins. MYNDATEXTI: Út í atvinnulífið - Rætt var um ný tækifæri til atvinnuþátttöku á ráðstefnunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar