Fiðlusnillingur æfir dans í Háskólabíói

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fiðlusnillingur æfir dans í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

LJÓSMYNDARI Morgunblaðsins vissi ekki hvaðan á hann stóð veðrið þegar hann stakk við stafni í Háskólabíói í gær til að mynda rússneska fiðlu- og víóluleikarann Maxim Vengerov á æfingu. Á sviðinu var engan fiðluleikara að finna, aðeins par að dansa... MYNDATEXTI: Maxim Vengerov sýndi líka glæsileg tilþrif á dansgólfinu á æfingu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar