Veggspjöld í MR
Kaupa Í körfu
Það var ekki hefðbundið veggfóður sem þakti veggina í Menntaskólanum í Reykjavík þegar Ingveldur Geirsdóttir leit þar inn í vikunni. Upp um alla veggi mátti sjá glaðleg andlit ungmenna, umvafin slagorðum, skrýða allskonar plaköt. Í dag eru nefnilega kosningar í MR og alla vikuna hafa frambjóðendur staðið í strangri kosningarbaráttu með von um að ná því sæti sem þeir sækjast eftir. MYNDATEXTI: Þakinn veggur - Kosningabaráttan í MR hófst seinasta mánudag og kosningar eru í dag, allir þurftu að taka niður sín plaköt í gærkvöldi því ekki má vera með áróður á kjördegi. Plakötin eru eins misjöfn og þau eru mörg en kvikmyndaþema virðist þó nokkuð algengt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir