Veggspjöld í MR

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Veggspjöld í MR

Kaupa Í körfu

Það var ekki hefðbundið veggfóður sem þakti veggina í Menntaskólanum í Reykjavík þegar Ingveldur Geirsdóttir leit þar inn í vikunni. Upp um alla veggi mátti sjá glaðleg andlit ungmenna, umvafin slagorðum, skrýða allskonar plaköt. Í dag eru nefnilega kosningar í MR og alla vikuna hafa frambjóðendur staðið í strangri kosningarbaráttu með von um að ná því sæti sem þeir sækjast eftir. MYNDATEXTI: Heimatilbúið - Hildur er með orðaleik á sínu plakati.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar