Sólgleraugu

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sólgleraugu

Kaupa Í körfu

Nú fer sá tími ársins að ganga í garð á klakanum kalda að sólin fer að skína og bræða hjörtu klakabúa. Heiti tíminn. Um leið og þeir tína af sér spjarirnar eftir veturinn, smátt og smátt, og klæða sig í léttari og litríkari fatnað og leyfa hárinu að flaksa í vorvindunum, fara þeir hylja á sér andlitið – með sólgeraugum MYNDATEXTI Hin fjólubláu eru fyrirmyndin frá YSL með sínum einkennandi hringjum, 16.900 kr. Prooptik. Hin bleiku fást í Next og kosta 1.790 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar