Hljómsveitin Leaves

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hljómsveitin Leaves

Kaupa Í körfu

Rokksveitin Leaves hefur verið hulin sjónum almennings að mestu undanfarið en það er af og frá að hún hafi lagt upp laupana. Leaves, sem nú er kvartett, er í óða önn að taka upp þriðju breiðskífu sína og nú um helgina tekur nýtt lag, "Kingdom Come" að hljóma í útvarpi. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við þrjá af fjórum meðlimum sveitarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar