Ólafsvík

Alfons Finnsson

Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Ólafsvík | Settar hafa verið fram hugmyndir að snjóflóðavörnum í Ólafsvík. Voru þær kynntar á íbúafundi sem haldinn var á Klifi fyrr í vikunni. Heildarkostnaður við þessar framkvæmdir er talinn vera á bilinu 150 til 200 milljónir og er hlutur Snæfellsbæjar 10% af því. MYNDATEXTI Snjóflóð hefur fallið úr hlíðinni ofan við Heilsugæsluna. Þar er gert ráð fyrir miklum snjóflóðagrindum til að hindra flóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar