Hljómsveitin RASS

Jim Smart

Hljómsveitin RASS

Kaupa Í körfu

Tónlist | Nasa um verslunarmannahelgina UNDANANFARIN fjögur ár hafa borgarbörn og aðrir sem ekki leggja land undir fót um verslunarmannahelgina ekki þurft að láta sér leiðast í bænum, þökk sé Innipúkanum...Fjöldi innlendra banda hefur staðfest komu sína og Grímur staðfesti að eftirfarandi listamenn mundu koma fram á Innipúkanum; Helgi Valur, Vonbrigði, Rass, Reykjavík!, Singapore Sling, Mugison, Hjálmar, Apparat, Helvar, Þórir, Dr. Gunni, Drep, Hudson Wayne, 9elevens, Skátar, Doctor Spock og Trabant. Hann sagði auk þess líklegt að fleiri bönd ættu eftir að bætast við síðar en það ætti eftir að koma í ljós. MYNDATEXTI: Rass ætlar að leika á Innipúkanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar