Útgáfutónleikar á Nasa

Brynjar Gauti

Útgáfutónleikar á Nasa

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARKONAN Ólöf Arnalds sendi á dögunum frá sér sína fyrstu sólóplötu, Við og við, og er óhætt að segja að gagnrýnendur og tónlistaráhugamenn séu einróma í lofgjörðinni. Ólöf hélt útgáfutónleika á miðvikudaginn var þar sem hún flutti efni plötunnar í heild sinni og hlutu tónleikarnir fjórar stjörnur af fimm hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins MYNDATEXTI Notalegt Stemningin á tónleikunum á miðvikudag var ekki eins og sú sem alla jafna er að finna á NASA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar