Útgáfutónleikar á Nasa
Kaupa Í körfu
TÓNLISTARKONAN Ólöf Arnalds sendi á dögunum frá sér sína fyrstu sólóplötu, Við og við, og er óhætt að segja að gagnrýnendur og tónlistaráhugamenn séu einróma í lofgjörðinni. Ólöf hélt útgáfutónleika á miðvikudaginn var þar sem hún flutti efni plötunnar í heild sinni og hlutu tónleikarnir fjórar stjörnur af fimm hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins MYNDATEXTI Söngkona Ólöf kom m.a. við sögu á nýjustu plötu Skúla Sverris og fékk þar afbragðsdóma fyrir söng sinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir