Í Vatnaskógi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Í Vatnaskógi

Kaupa Í körfu

ÞESSIR líflegu krakkar víluðu ekki fyrir sér að stinga sér út í ískalt vatnið á dögunum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins, sem var á ferðinni í Vatnaskógi, smellti mynd af þeim. Veðrið var með besta móti þennan dag og var um átján stiga hiti í forsælu og auðvelt að una við ýmsa leiki í vatni og skógi. MYNDATEXTI: Líf og fjör í Vatnaskógi. Krakkar stukku út í ískalt vatnið en milt var í veðri og 18 stig í forsælu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar