Breik

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Breik

Kaupa Í körfu

Við litum inn á breikæfingu í Kramhúsinu og hittum þau Steinunni Höllu Geirsdóttur, 14 ára, Jökul Atla Harðarson, 13 ára, og Aron Can Gultekin, sjö ára. Þau sögðu okkur eitt og annað um breikið. MYNDATEXTI Loftfrost (air freeze) Það borgar sig að vera með gott jafnvægi ef maður ætlar að leika listir Jökuls eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar