Breik

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Breik

Kaupa Í körfu

Barnablaðið lagði leið sína í Kramhúsið á dögunum og hitti þar fjöldann allan af svölum krökkum sem dönsuðu taktfast við hipp-hopp-tónlist. Taktfasti dansinn er betur þekktur sem breikdans en hann er afar vinsæll þessa dagana og sérstaklega hjá strákum. MYNDATEXTI Breikdans Þessir svölu krakkar verða með sýningu á breikdansi í Tjarnarbíói í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar