Geir H. Haarde forsætisráðherra

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Geir H. Haarde forsætisráðherra

Kaupa Í körfu

Ekki er annað að merkja, en Geir Hilmar Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, sé reiðubúinn að hella sér út í kosningabaráttuna. Hann telur að hann og Sjálfstæðisflokkurinn eigi ærin verkefni fyrir höndum á næsta kjörtímabili verði flokknum treyst fyrir forystu í næstu ríkisstjórn. Hann nefnir m.a. frekari skattalækkanir í samtali við Agnesi Bragadóttur , stóreflingu íslensks háskólasamfélags, lífskjarabætur til þeirra sem við lökust kjörin búa og hvernig samfélagið geti búið sig til frekari vaxtar. MYNDATEXTI: Formaðurinn - Geir H. Haarde forsætisráðherra útilokar ekki samstarf Sjálfstæðisflokks og vinstri grænna, en telur að slíkt samstarf myndi kalla á flókna samninga um málefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar