Björgunaræfing

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björgunaræfing

Kaupa Í körfu

SAMKVÆMT íslenskum lögum ber öllum sem starfa á sjó að fara í gegnum öryggisfræðslu hjá Slysavarnaskóla sjómanna. Einn liður í grunnnámskeiði sjómanna er að vera hífður upp af björgunarbát í þyrlu Landhelgisgæslunnar og mælist það oftast vel fyrir hjá þeim er sækja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar