Götuskilti fyrir nýja Helgafellshverfið

Sverrir Vilhelmsson

Götuskilti fyrir nýja Helgafellshverfið

Kaupa Í körfu

BÆJARYFIRVÖLD í Mosfellsbæ hafa ákveðið að nöfn gatna í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ verði sótt til verka Halldórs Laxness. Verða göturnar nefndar eftir helstu kvenpersónum í verkum nóbelsskáldsins. MYNDATEXTI: Kunnar konur - Götuheitin í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ verða sótt í sögur Halldórs Laxness og er verið að ganga frá fyrstu skiltunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar